Hefurðu lesið A Man Without a Country eftir Kurt Vonnegut? Algjör perla sem ég rak augun í á bókasafninu. Ef þið komist í hana einhversstaðar mæli ég með henni. I wanted all things to seem to make some sense, so we could all be happy, yes, instead of tense. And I made up lies, so they all fit nice, and I made this sad world a paradise (Vonnegut: 2006, bls. 6) Stutt minningarbrot úr þankabanka rithöfundarins Kurt Vonnegut sem marga fjöruna hefur sopið. Hann fjallar um upplifun sína af síðari...