jebb. Það er samt ótrúlegt að fólk sem er að fara í framhaldsnám eftir minna en eitt ár(þ.e.a.s. fólk í bekknum mínum) geti ómögulega greint kaldhæðni…
það er nokkurn veiginn það sama og ég geri sko. en hatarðu ekki þegar fólk heldur að e-h sem maður seigir í kaldhæðni eigi að vera fynndið á venjulegann hátt?
svo er bara málið að ef að þú ert með crappy spil að passa að láta það ekki sjást, en leggja samt ekki of mikið undir. svo er mikilvægt að skipta um leikstíl af og til svo að það sé erfiðara að lesa spilin þín af því hvað þú geri
ég er ótrúlega heppinn með svona sko. mamma hefur aldrei pirrað sig á óhóflegri tölvunotkun minni, né því að herbergið mitt lítur út eins og ég hafi flutt inn í það og hvolfað bara úr öllum kössum hér og þar. mamma mín er snillingu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..