ég er ekki mikið fyrir andlegt ofbeldi, bara ekki minn stíll. Svo hefur andlegt ofbeldi líka oft verri afleiðingar en líkamlegt ofbeldi, og ég er meira fyrir uppbyggjingu en niðurrif. Ég held líka að ég gæti ekki verið stelpa útaf öllu þessu andlega ofbeldi sem virðist tíðkast hjá þeim… En hvernig ferðu að því að rífast ekki við fólk?