mér finnst í rauninni fordómar ekki jafn slæmir og fólk vill meina (þótt þeir séu nú slæmir), svo er ég líka þannig að fólk þarf að vinna sig upp í áliti hjá mér þannig að það er eiginlega hægt að seigja að ég sé með jafn mikla fordóma gegn öllum sem ég þekki ekki. En með homma-dæmið þá er einn frændi minn hommi, og hann er bara frekar venjulegur sko