Ég veit að þeir eru ekki með einræði. Þetta var dæmi. Var bara að reyna að benda á það að þeir hafa fullann rétt til þess að leyfa sínum kosnu fulltrúum að minnka réttindi sín ef þeir vilja. Og ég sé ekki hvernig það að þeir kjósi að minnka sín réttindi í sínu eigin landi hefur áhrif á restina af okkur…