Hættu að umgangast fólk, lokaðu á allar góðar hugsanir og efastu um allt gott sem einhver hefur að segja. Reyndu svo að sofa mjög óreglulega og fá sem minnsta hreyfingu. Ef einhver reynir að stoppa þig í þessu seigðu eitthvað ógeðslega særandi við þá manneskju og reyndu svo að fá samviskubit. Held allavega að það ætti að duga.