Fólk fordæmir ekki aðra hugsunarlaust af því það trúir einhverri stereótýpu heldur af því það hefur tekið þá ákvörðun að hugsa ekki sjálft. Ef einhver kýs að vera á móti þér útaf engu þá er það hanns missir, en samt sem áður hanns persónulega val. Og ekki reyna að segja mér að þú dæmir ekki fólk fyrirfram af því það væri lygi. Það gera það allir. Það er einfaldlega partur af mannlegu eðli.