En fólk á ekki að dirfast að þröngva þessu á annað fólk. Fólk er misfjarlægt þessum viðfangsefnum og því er það álitamál hvað telst fyndið og ekki fyndið, en það réttlætir það ekki að einhver sem á e.t.v. lítinn bróður sem hefur verið misnotaður gæti rekist hérna inn og lesið nokkra sveitta brandara um kjallarasprell Josef Fritzl.Ég er frekar sammála þér með þennann part. Enda reyni ég að vera ekki ósmekklegur í kringum fólk sem ég veit að mislíkar það. Hinsvegar er verulega erfitt að finna...