Þannig t.d. það að ég vaknaði kl 6 í nótt og fór á klósettið er ekki staðreynd, einfaldlega af því það er engin sönnun fyrir því? Og hvað þá með huglæg áhrif? “Líkaminn gerði það” er ekki beint hávísindalegt svar, en samt sem áður er það það eina sem við höfum þegar fólk gerir eitthvað sem er læknisfræðilega ómögulegt.