Ég er algjörlega sammála. Sé ekki hvað á að vera svona frábært við trúleysu. Trú gerir menn hvorki gáfaðri, heimskari, betri eða verri. Ég vaknaði t.d. ekki einn daginn og ákvað “Hey, í dag ætla ég að vera geðveikt hip og öðruvísi og ekki vera kristinn lengur”. Ég hef jafn lengi og ég man eftir mér vitað að ég trúi á eitthvað. Það er ekki val fyrir mér frekar en annað sem ég skynja og upplifi. Persónulega held ég að það sé gott að trúa. Það gefur fólki von. Og þeir sem hafa verið án hennar...