það er náttúrulega gott að vera högglangur, en það er ekki allt. Ég þekki þónokkra sem slá yfir 270 metra, og svo geta þeir ekki neitt í stutta spilinu, en ef maður er góður í stutta spilinu og er högglangur, þá er maður í góðum málum. Ekki veitir mér af smá högglengd ( slæ sirka 210 metra ).