Sculpture, Immortal Souls, Pantokrator, Mortification, Metanoia, Deuteronomium til að nefna fá. Er mér bara óvelkomið að hlusta á death metal bara vegna þess að ég trúi á Jesús og Guð? Death Metal er tónlist, aðeins aðdáendur taka orðum metals alvarlega þannig það meikar voða lítið vit að ég sé bara heima hjá mér með biblíu annar hendi og að hlusta á kannski Cannibal Corpse og svo bara kemur eitthver og segir mér að ég þarf að velja á milli tónlistar og trú? Það er ekkert vit í því, Það er...