Allt í lagi. Mér finnst voða einkennilegt að þú segir að Kristin trú sé lygi, þú veist það ekkert betur en ég. Ég gæti alveg haft rangt fyrir mér og þú líka þannig þú hefur engan rétt að segja að Kristin trú sé lygi. En já, ég mæli með að þú lesir biblíuna þar sem þú hefur ekki mikla hugmynd um hvað hún er. Biblían eru sögur sem á að hjálpa manni í gegnum lífið, sumar þessara sögur eru alveg eins hjálplegar í dag og þær voru í gamla daga og þau snúast öll um einstaklingin sjálfan og hvað...