Þegar þú ert að segja hitt þá ertu bara að tala um Wii og Nintendo DS sem er ekki það sem ég er að tala um. Tökum til dæmi fyrstu Nintendo tölvuna sem bjargaði tölvuleika bransanum og bjuggu meira segja til andlit tölvuleikja, Mario. Svo er líka þessi leikjatölva spiluð jafn mikið og PS3,Xbox 360 og wii enn í dag. Svo hefur þessi tölva svo marga mjög svo góða tölvuleiki eins og Mario 1,2 og 3, Zelda 1 og 2, Metroid, Battletoads, Duck Tales og listin heldur áfram. Snes finnst mér líka vera...