Ef það er eitthvað sem þið Íslendingar eru stoltir af, þá er það málið ykkar. Þið gerið allt til að geta montað ykkur yfir því. Egyptar hafa Pýramídana, Kínverjar kínamúrinn, Danir Charlsberg, Hollendingar löglegt hass og við íslendingar eigum þetta blessaða tungumál. Það getur vel verið að þetta er flott tungumál og er einstakt. Margir erlendir málfræðingar finnst þetta tungumál svo spennandi að þeir læra það. Þessi tunga ykkar hefur einnig verið talinn útflutningsvara! Þetta tungumál hefur...