Ég var að horfa á Ómega í gjærkveldi. Þar stóð náungin með skeggið, ekki með sá með glerugun (æj ég man aldrei hvað þetta fólk heitir) og var að perdika fyrir tilvist Ísraels. Það var margt sem kom mér á óvart í þessari ræðu hanns en tvent sem mér finnst þess viri að minnast á. 1. Ef þú ert Gyðingur og ferð ekki til Ísraels, þá ferðu beina leið til helvítis, samkvæmt kenningum hanns. Með þessum orðum er verið að lokka alla strangtrúaða gyðinga til Ísraels og gera þessa deilu en öfgafullari....