Nokkuð sem mér finnst að fólk ætti EKKI að gera þegar menn (og konur) rökræða: — Rökbrot -Órökstuddar fullyrðingar -Vítahringur. Nota sönnu 1 sem sannar sönnun 2 sem sannar sönnun 1… Td. Guð er til, afhverju? Jú, því að Guð segir svo! -Dreifa málum á dreif, eða bara snúa útúr, halda sig ekki við efnið -Ráðast persónulega gegn viðmælanda sínum, aldur, kyn, kynþáttur(, stafsetning!)… -Óskýr eða breytileg afstæða. Það er fínt að breyta skoðun sinni, en þá verður maður líka að viðurkenna að hún...