Þetta átti í sjálfu sér að vera saga. ég byrjaði hanan mjög vel, en fór með hana of langt í eigin pælingar og hugleiðingar. Og já, ég hef misst einhvern sem er nákominn mér og hef upplifað það of oft. Annars er pælingin í sjálfu sér þessi, að samkvæmt biblíunni þá má ekki elska eftir dauðann? Æi ég veit ekki.