Þekki mörg svona pirringsköst, ok, gæti ekki verið að þín fyrr- og núverandi hafi verið að leita huggunar? Strákur sem þið bæði höfðuð umgengst mjög mikið og hún sá þig í honum? EN eina ráðið sem ég get gefið þér þar sem ég hef aldrei lent í svona aðstæðum er að gleyma þessu, þú getur ekki breytt þessu og þú hefur hana núna. ég hvet þig til að sættast við vin þinn, því að það gerir svo miklu betra að gleyma þessu. Ég er allveg viss um að þetta hafi líka ekkert verið eitthvað svakalega spes...