Til hamingju :) segi ég bara, það er ekki annað hægt að segja, þessi ljósbleika sleikja er nú líklegast hreiðursblæðingar en það kemur vegna þess að fóstrið byrjar að hreiðra um sig og er á stærð við sandkorn og það kemur örlítið sár sem blæðir úr. Endilega taktu óléttupróf en ekki vera of viss með þau, hafðu líka samband við heimilislækninn þinn :) Til hamingju enn og aftur ef þetta er rétt hjá mér.