Mér finnst alveg magnað hvað öllu er kennt um lesblindu… Lesblinda er alveg slæm, fatta ekki hvernig orð eru skrifuð og svona, i get that. En að skrifa kauft, það er bara beygingarvilla, ein sú ljótasta meira að segja. Spurningin er, hvernig kemur hún lesblindu við?