þetta fannst mér ansi harkalegt…það eru ekki allir flóttamenn glæpamenn eða límsniffarar, þú getur ekki alhæft svona..plús að það eru líka til íslenskir glæpamenn, held þú horfir svolítið framhjá því að Ísland er alls ekki fullkomið. Fleiri og fleiri fíkniefna og innbrotsmál eru að koma uppá yfirborðið hérna heima á Íslandi og ég held að nokkrir flóttamenn, eftirlifendur úr hræðilegum jarðskjálfta sem misstu ef til vill allt, geri hlutina bara alls ekki verri. Persónulega finnst mér þó að ef...