Volare! :) kannski ekki allra ódýrustu vörurnar, en ódýrari en margt samt sem áður, stór flaska…hárið verður mjúkt, losnar við þurrk, flösu og kláða í hársverði :) Elska þetta sjampó, nota það sjálf og hárið á mér er geggjað…liturinn rennur ekki úr eða neitt eins og oft með svona “ekkistofusjampó”. Mæli eindregið með þessu Hefur samband við sölufulltrúa (ég get komið þér í samband við einhvern ef þú vilt), pantar og varan er komin til þín örfáum dögum seinna :)