í þessum aðstæðum er um tvennt að velja: Taka sig á eða hætta. Til að byrja með þarf að ákveða hvað maður vill gera, ég mæli alltaf eindregið með því að reyna þar til allt hefur verið reynt. Sumum pörum finnast þau læra að meta hvort annað meira með því að vera aðskilin í smá tíma, það er að segja ekkert msn, engin sms og svo framveigis…taka eins og 2 daga hlé frá hvort öðru, ekki sambandinu..bara hvort öðru. Önnur pör fara hefðbundnari leiðir, gera eitthvað nýtt saman, bæði kynferðislega og...