S Club er bresk hljómsveit með fjórum stelpum og tveimur strákum. Í þessari hljómsveit eru þau Rachel Stevens(25), Joenne O’meara(24), Hannah Loise Spearitt(22), Jon Lee(21), Tina Ann Barret(27) og Bradley Jhon McIntosh(22). Þau byrjuðu sem hljómsveitinn S Club 7 árið 1998, en þá voru þau sjö, Paul Cattermole(26) hætti í fyrra í apríl en spilaði seinast með þeim þann 3.júní á afmæli bretadrottningar. Þau gáfu út diskinn S Club árið 1999 og var það fyrsti diskurinn þeirra, á honum voru...