Ég horfði á þátt um daginn á skjá einum og það var karl sem heitir Phil…eitthvað og hann er sálfræðingur eða eitthvað þannig, ég fylgist venjuleg ekki með þessum þáttum en þessi þáttur náði að fanga mig og ég varð að horfa á hann. Í þættinum talaði Doktor Phil við mæður sem vildu alls ekki vera mæður, ég meina hugsar einhver svona? Já greinilega, því að gestirnir voru þrír til fjórir og salurinn fullur af konum sem áttu/eiga við þetta vandamál að þola ekki börnin sín. Fyrsta konan sem doktor...