Ég samdi þetta fyrir einu og hálfu ári um strák sem að ég var svoldið hrifinn af. -Nafnlaust- Það er ótrúlega erfitt að sjá og vita það verður aldrei neitt meira en vináttta. Í hvert sinn er þú nefnir hana, í hvert sinn ég sé hana í örmum þínum… Ef ég bara gæti sagt þér hvað ég elskaði þig heitt. Þegar ég heyri þig hlæja, sé þig brosa allt er fullkomið áhyggjur hverfa Er þetta ást? Þegar þú spyrð get ég ekki annað gert en að ljúga, gert það sama og hef áður gert. Allt geri ég til að vera með...