Korkur hefur alltaf verið með óþol fyrir mjólk, hann ældi mjólk áðan:(. Núna er alltaf svona eins og „meltingarhljóð“ í maganum og ég þarf helst að halda honum inni og gá hvort hann ælir meira. Ég vaknaði í morgun og tók hann upp, það var skrýtið „metlingarhljóð“ svo fór ég niður og ætlaði að láta pabba fá hann en þá tók Korkur allt í einu kippi með lærunum og svakalega hátt „meltingarhljóð“ og þá ældi hann á teppið og ég tók hann upp og setti hann strax í klósetthúsið sitt, hann ældi þar og...