Halló, Korkur er kisinn minn og er rosa sætur hann er 1árs. Þegar kisi var lítill þá bjó hann hjá kalli í götunni okkar og einn dag þá fór kallinn til útlanda og gleymdi að setja opinn glugga á húsið sitt því það var ekki kattarlúa, svo voru margir krakkar í götunni að labba í hús og spurja hver ætti hann, en eftir nokkra daga þá sá ég hann sofandi í snjóskafli og það var ískalt ég sá að hann var rosa horaður og lítill og tók hann inn og setti hann í teppi og svo gaf ég honum mjólk að drekka...