2005 Kona Stinky $1900 MSRP Entry level freeride/downhill Jæja þá er maður búinn að eiga þetta í góða 15 mánuði, og telst ágætlega review-hæfur :) Upp úr kassa er þetta hevy svalt hjól, og hefur allt sem gott freeride/byrjanda downhill hjól þarf, dualcrown dempari, vökvadiskabremsur, góð afturfjöðrun, og nóg af áli til að þola allt! Hjólið höndlast rosalega vel í freeride, og þegar maður er búinn að venjast því er það rosa gott í dirt jump, og bara að huckast út um allan bæ. Í downhill...