Jæja þá þarf maður að fara að lýsa þessu hjóli, því þetta er sannarlega draumur í dós. Monster. Monster. Í grunnatriðum er þetta 888 með 40mm stöngum og er sterkari en andskotinn. Gleymdu öllum pælingum um að brjóta hann. Núna 5th Element er dempari allra dempara. DHX 5.0 hvað? Allar stillingar sem hægt er að ýminda sér, preload, rebound, volume, high og lowspeed compression, bottomout resistance, allt! Magura Gustav M. Þetta eru 4 pressu bremsur í hæsta gæðaflokki. Einu bremsurnar á sama...