Jæja þá er komið að öðru reviewi, taka Prophetið fyrir. Ég keypti þetta hjól í júní, og notaði það í allt sumar, í allt, útaf Konan var í ruglinu :P Við fyrstu sýn var þetta soldið XC-legt hjól, með lefty og einhvern xc afturdempara, all mountain gjarðir og 3 hringa cranksetti :) En ég sá eitthvað við þetta stell, fólk farið að nota þetta í dirt jump, og freeride, Aaron Chase á Crankworx og Adidas Slopestyle á því, og auðvitað Cedric Gracia, gæjinn sem fékk mig til að trúa á Lefty, í...