Í Deathcore er mun meiri chaos í gangi, lögin eiga það til að “hoppa út um allt”, miklu meira af Break-downs en í Death Metal, Oft líka nokkrar tegundir af söng t.d growl, pig squeal, hrein og bein öskur og clean söngur. Síðan eru oft aðrar tónlistarstefnur fléttaðar inní eins og hjá IWrestledABearOnce og Arsonists Get all the Girls. Nöfnin á Deathcore böndum eru líka oftar en ekki í lengri kantinum og svo er svona 85% af þessum Deathcore böndum hundleiðinleg, ég skal samt nefna mín...