Kannski færi hinn? Gerir þú þér grein fyrir því hversu árásargjörn þess dýr geta verið, og þau passa einnig alveg hroðalega vel uppá húnana sína ef þeir eru til staðar, það ekkert “Nei, fyrirgefðu, ég skal bara fara” kjaftæði hjá þessum dýrum. Hvernig væri að kynna sér málin aðeins af og til áður en byrjað er að gjamma:) Bætt við 3. júní 2008 - 19:32 Þú gerir þér grein fyrir því að þetta er ekki svona Bangsi sem þú knúsaðir ef til vill á nóttunni sem barn, þetta er miskunnarlaus drápsvél sem...