Ég nenni ekki að svara þessari spurningu, einfaldlega vegna þess að ég skil ekki alveg afhverju fólk finnst hitt og þetta ofmetið. Tökum sem dæmi, LOTR myndirnar, mér fannst þær skemmtilegar, Akademíunni fannst þær skemmtilegar, IMDB fólkinu fannst þær skemmtilegar, 90% af fólkinu sem sá þessar myndir fannst þær skemmtilegar. Liggur það þá ekki í augum uppi að þetta eru góðar myndir.