Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

kij
kij Notandi frá fornöld 31 ára karlmaður
1.692 stig

Bowyer til Newcastle (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Lee Bowyer hefur samþykkt tilboð Newcastle en hann var með lausan samning frá West Ham í sumar. Bowyer á eftir að gangast undir læknisskoðun þegar að hann kemur úr sumarfríi og ef hann stenst hana stendur ekkert í vegi hans. Stjórnarformaður Newcastle Freddy Shepherd flaug ásamt Sir Bobby Robson til London til að ganga frá samningunum því að þeir voru hræddir um að missa af honum annars. Talið er að Bowyer fái um 30 þúsund pund í vikulaun eða um 3.6 milljónir Íslenskar. Bowyer mun hinsvegar...

Ásgeir velur landslið gegn Færeyingum (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ásgeir Sigurvinsson hefur valið landsliðshópinn sem mætir Færeyingum á Laugardalsvelli 7. júní og Litháen á útivelli 11. júní í undankeppni EM landsliða. Bæði Eyjólfur Sverrisson og Heiðar Helguson eru meiddir og gáfu því ekki kost á sér. Liðið: 1 Birkir Kristinsson, ÍBV 2 Árni Gautur Arason, Rosenborg BK 3 Rúnar Kristinsson, Lokeren 4 Guðni Bergsson, Bolton 5 Arnar Grétarsson, Lokeren 6 Hermann Hreiðarsson, Charlton 7 Helgi Sigurðsson, SFK Lyn 8 Þórður Guðjónsson, VfL Bochum 9 Lárus Orri...

Redbergslid meistari í Svíþjóð (3 álit)

í Handbolti fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Redbergslid í Gautaborg varð í gærkvöldi Svíþjóðameistari í handknattleik karla í 17. sinn þegar burstaði fyrrverandi meistara í Drott frá Halmstad, 35-20, í þriðja úrslitaleik liðanna í Gautaborg. Liðin leiktu 3 leiki í úrslitarimmunni og vann Redbergslid þá alla. Martin Boquist, hjá Redbergslid, var tilnefndur handknattleikmaður ársins. Skjern sigraði Kolding með 28-27 í öðrum úrslitaleik liðanna um Danmerkurmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Liðin hafa unnið sinn úrslitaleikinn...

Stefán búinn að velja kvennalandsliðið (1 álit)

í Handbolti fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Stefán Arnarson hefur valið valið æfingahóp A-landsliðs kvenna í handbolta. Kvennalandsliðið er á leiðinni til Danmerkur og svo til Portúgals en liðið mun taka þátt í æfingamóti í báðum löndunum. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn: Helga Torfadóttir Víkingur Berglind Íris Hansdóttir Valur Hornamenn: Dagný Skúladóttir Guðbjörg Guðmumdsdóttir Víkingur Ragna Karen Sigurðardóttir GróttaKR Hanna Guðrún Stefánsdóttir Haukar Harpa Vífilsdóttir FH Guðrún Drífa Hólmgeirsd Víkingur Útileikmenn:...

England sigraði Suður-Afríku 2-1 (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Leik Suður Afríku og Englands er lokið með sigri Englendinga 1-2. Gareth Southgate skoraði fyrra mark Englendinga á fyrstu mínútu með skalla eftir aukaspyrnu frá David Beckham. Mark Suður Afríku skoraði Benedict McCarthy úr vítaspyrnu á 18. mínútu. Emile Heskey að skoraði síðara mark Englands er á 64. mínútu. David Beckham meiddist í leiknum þegar hann féll harkalega niður á handlegginn. Það var strax farið með hann í röntgen myndatöku og við bíðum frétta. 52 þúsund áhorfendur voru á leiknum...

Porto vann UEFA-bikarinn í framlengdum leik! (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Portúgalskaliðið Porto tryggði sér UEFA-bikarinn í gærkvöldi þegar þeir unnu Glasgow Celtic, 3-2, í Sevilla eftir framlengdan leik. Leikurinn var frekar rólegur framan að og fá marktækifæri hjá báðum liðum en leikmenn Porto voru ívið sterkari og nær að skora. Á 45. mínútu skoraði Porto og það var Vanderlei Derlei sem skoraði það mark en það var ellefta markið hans í keppninni. 1-0 fyrir Porto í hálfleik. Celtic menn komu ákveðnir til leiks í seinni hálfleik og náðu að jafna metin á 47....

Ísland fellur um tvö sæti á FIFA listanum (6 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Íslenska landsliðið í knattspyrnu fellur um tvö sæti á FIFA listanum og er nú í 70 sæti. Brasilíumenn eru ennþá í fyrsta sæti og Frakkar eru búnir að stökkva upp í annað sæti við hlið Spánverjana. Argentínumenn fara frammúr Hollandi og Þjóðverjar eru ennþá í fjórða. Hérna er 80 efstu liðin: 1 Brasilía 2 Frakklad 2 Spánn 4 Þýskaland 5 Argentina 6 Holland 7 England 8 Tyrkland 9 Mexíkó 10 Bandaríkin 10 Danmörk 12 Ítalía 13 Tékkland 14 Portúgal 15 Írland 16 Belgía 17 Kosta Ríka 18 Kamerún 19...

Þrír leikir í Landsbankadeildinni (10 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það voru þrír leikir í dag í Landsbankadeild karla í dag. Það var óvænt úrslit í öllum leikjunum. Valur sigraði Grindavík 2-1 á Grindavíkurvelli og það var Jóhann Hreiðarsson sem skoraði bæði mörkin fyrir Val. KA sigraði ÍBV 3-2 á Hásteinsvelli en KA lenti 2-0 undir í hálfleik en gáfust samt ekki upp. Leikmenn ÍBV gerðu 2 sjálfsmörk í leiknum. FH og ÍA gerðu 1-1 jafntefli í Hafnafirði þar sem Jónas Grani skoraði fyrir FH og Gunnlaugur Jónsson fyrir ÍA. Svona voru úrslitin í þessum þrem...

Stelmokas og Hanna handboltafólk ársins (11 álit)

í Handbolti fyrir 21 árum, 6 mánuðum
KA-maðurinn Andrius Stelmokas og Haukakonan Hanna G. Stefánsdóttir voru á lokahófi HSÍ á Broadway í gærkvöldi kjörin leikmenn ársins í karla- og kvennaflokki og Elísabet Gunnarsdóttir, Stjörnunni, og Ásgeir Örn Hallgrímsson, Haukum efnilegust. Þjálfarar ársins voru Viggó Sigurðsson og Gústaf Adolf Björnsson, báðir frá Haukum. sportid.is er íþróttafréttasíða sem gerði könnun um hverjir munu vera kjörnir: Karlar Bestur: Andrius Stelmokas - KA Efnilegastur: Ásgeir Örn Hallgrímsson - Haukar...

ÓLI MEÐ ÁTTA MÖRK (0 álit)

í Handbolti fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ólafur Stefánsson skoraði átta mrök í sigurleik Magdeburg á Lübbecke.<br><br><b>Kveðja kristinn18</b> <a href="http://www.kristinningi.blogspot.com“>www.kristinningi.blogspot.com</a> <a href=”mailto:kristinn18@hotmail.com">kristinn18@hotmail.com</a> <b>Grótta eru bestir!!</b> <u>Viltu Evrópu boltann á huga? Ef þú vilt Evrópu botann sendu mér þá skilaboðog þér verður bætt á lista fyrir þá sem vilja Evrópu boltann á huga!</u

Arsenal bikarmeistarar (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Arsenal varð í dag bikarmeistari á Englandi eftir 1-0 sigur á Southampton á Millennium Stadium í Cardiff. Það varð Robert Pires sem skoraði sigurmarkið á 38. mínútu eftir mikið fát fyrir utan vítateig. David Seaman bjargaði þó Arsenal vel undir lokin er hann varði vel frá Bret Ormerot og Ashley Cole bjargaði á línu nokkrum andartökum síðar. Gordon Strachan framkvæmdastjóri Southampton varð mjög stoltur af leikmönnum sínum eftir leikinn. Leikmenn Arsenal voru fljótari og sköpuðu sér fleiri...

Uppáhaldsliðið (13 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hvað eru uppáhaldsliðin ykkar í ítölsku deildinni? Mitt er AC Milan<br><br><b>Kveðja kristinn18</b> <a href="http://www.kristinningi.blogspot.com“>www.kristinningi.blogspot.com</a> <a href=”mailto:kristinn18@hotmail.com">kristinn18@hotmail.com</a> <b>Grótta eru bestir!!</b> <u>Viltu Evrópu boltann á huga? Ef þú vilt Evrópu botann sendu mér þá skilaboðog þér verður bætt á lista fyrir þá sem vilja Evrópu boltann á huga!</u

Bjarni Frostason er búinn að leggja skóna á hilluna (7 álit)

í Handbolti fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Bjarni Frostason, markvörður Hauka, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna!<br><br><b>Kveðja kristinn18</b> <a href="http://www.kristinningi.blogspot.com“>www.kristinningi.blogspot.com</a> <a href=”mailto:kristinn18@hotmail.com">kristinn18@hotmail.com</a> <b>Grótta eru bestir!!</b> <u>Viltu Evrópu boltann á huga? Ef þú vilt Evrópu botann sendu mér þá skilaboðog þér verður bætt á lista fyrir þá sem vilja Evrópu boltann á huga!</u

Um könnunina (4 álit)

í Fuglar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það er skrýtið að 19 prósent af fuglum kunna að tala hér á huga!<br><br><b>Kveðja kristinn18</b> <a href="http://www.kristinningi.blogspot.com“>www.kristinningi.blogspot.com</a> <a href=”mailto:kristinn18@hotmail.com">kristinn18@hotmail.com</a> <b>Grótta eru bestir!!</b> <u>Viltu Evrópu boltann á huga? Ef þú vilt Evrópu botann sendu mér þá skilaboðog þér verður bætt á lista fyrir þá sem vilja Evrópu boltann á huga!</u

Real Madrid dottnir úr Meistaradeildinni! (8 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Stjörnuliðið Real Madrid töpuðu áðan ítalska liðinu Juventus 3-1 í Torínó. Juventus komst þá áfram því fyrri leikurinn fór 2-1 fyrir Madridmönnum og samanlögð úrslit voru 4-3 fyrir Juventus. Juventus voru betri flest allan leikinn en þeir komust yfir á 12. mínútu og það var David Trezeguet sem skoraði það mark. Á 43. mínútu skoruðu Juventus annað markið sitt í leiknum og það var Alessandro Del Pierro sem skoraði það, en svo fengu Real Madrid gott tækifæri til að minnka muninn þegar það var...

Haukar Íslandsmeistarar (17 álit)

í Handbolti fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í hanknattleik karla í gær með því að vinna ÍR-inga 33-25 í Austurbergi. ÍR-ingar þurftu að vinna til að geta tryggt sér oddaleik í rimmunni. Haukamenn tóku stjórnina strax í fyrri hálfleik sem lékku sterka 6/0 vörn. ÍR-ingar tókst að koma sér inn í leikinn og halda jöfnu eftir miðjan fyrri hálfleik og framundir leikhlé en þá tókst Haujkum aftur að komast fram úr og vera fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14-10. Haukar gáfu lítið eftir í byrjun síðari...

Logi Ólafsson er hægri hönd Ásgeirs með A-lið ÍSL (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Logi Ólafsson, fyrrum landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur verið fenginn til að liðsinna Ásgeiri Sigurvinssyni með A-landslið karla í þeim verkefnum sem framundan eru. Samkvæmt tilkynningu frá KSÍ í dag verður Logi hægri hönd Ásgeirs og munu þeir starfa náið saman að þjálfun og stjórnun liðsins. Þeir munu vinna náið saman að þjálfun og stjórnun liðsins. Logi stjórnaði landsliðinu frá febrúar 1996 fram í júní 1997 en undir hans stjórn léku Íslendingar 14 leiki, unnu 4, gerðu 3 jafntefli og...

KR spáð sigri (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Nú í hádeginu var á kynningarfundi KSÍ fyrir Landsbankadeildina í sumar tilkynnt spá þjálfara og fyrirliða um úrslit mótsins í sumar. KR-ingum er spáð sigri á mótinu og FH og Val spáð falli. Spáin um að KR-ingar ynnu mótið var nánast einróma en þeir fengu 277 stig af 300 mögulegum. Hér að neðan má sjá spána. Staða Lið Stig 1 KR 277 2 Grindavík 250 3 Fylkir 246 4 ÍA 218 5 Fram 160 6 Þróttur 113 7 ÍBV 102 8 KA 97 9 FH 95 10 Valur 92 Heimildir:fotbolti.net

Taylor vill kaupa Jóhannes Karl (8 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Graham Taylor, stjóri Aston Villa, sagðist í gær vonast til að geta gengið frá kaupsamningi á Jóhannesi Karli Guðjónssyni í sumar en hann hefur verið á láni hjá félaginu frá Real Betis síðan í janúar. Jóhannes Karl, sem er 23 ára gamall, skoraði frábært mark í leiknum gegn Leeds í gær og undirstrikaði það afhverju Taylor vill halda í hann. Taylor sagði: ,,Við munum núna ræða málin við Betis. En svona viðræður eru ekki einfaldar. Fjárhæð var gefin upp þegar við fengum hann á láni en ég er...

Líkleg byrjunarlið í kvöld (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
AC Milan: (4-3-1-2) Dida, Costacurta, Nesta, Maldini, Kaladze, Gattuso, Pirlo, Seedorf, Rui Costa, Shevchenko, Inzaghi. Inter: (4-4-2) Toldo, Cordoba, Materazzi, Cannavaro, Materazzi, J.Zanetti, Emre, Di Biagio, C.Zanetti, Pasquale, Recoba, Crespo<br><br><b>Kveðja kristinn18</b> <a href="http://www.kristinningi.blogspot.com“>www.kristinningi.blogspot.com</a> <a href=”mailto:kristinn18@hotmail.com">kristinn18@hotmail.com</a> <b>Grótta eru bestir!!</b> <u>Viltu Evrópu boltann á huga? Ef þú...

Moyes stjóri ársins (5 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
David Moyes, stjóri Everton hefur verið valinn stjóri ársins af kollegum sínum í ensku úrvaldsdeildinni, en Moyes, sem breytti Everton úr fallkandídötum í lið sem keppist um UEFA sæti, var valinn besti stjórinn af samtökum framkvæmdastjóra í Englandi. Everton, sem endaði í 7.sæti og rétt missti af UEFA sæti, hefur aðeins tvisvar endað ofar síðan úrvaldsdeildin var stofnuð árið 1992, en Moyes átti samt ekki von á þessum verðlaunum. Moyes, sem er 39 ára skoti og yngsti stjórinn í...

Liverpool byrjaðir að taka til. (20 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Gerard Houllier stjóri Liverpool hefur byrjað að selja nokkra leikmenn í herbúðum Liverpool en í gær tilkynnti hann að portúgalski varnarmaðurinn Abel Xavier hafi verið leystur undan samningi við félagið. Xavier hefur verið á láni undanfarið hjá Galatasaray en þarf nú ekki að snúa aftur til Liverpool. Houllier sagði í gær að ásamt Xavier yrðu samningar ekki endurnýjaðir við Patrick Berger, Vegard Heggem og Bernard Diomede. Xavier kom til liðsins fré erkióvinunum í Everton í byrjun síðasta...

Landsliðshópurinn (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Markmenn: James (West Ham), Robinson (Leeds), Walker (Leicester); Varnarmenn: A Cole* (Arsenal), Bridge* (Southampton), Mills (Leeds), P Neville (Man Utd), Ferdinand (Man Utd), Southgate (Middlesbrough), Terry (Chelsea), Upson (Birmingham City); Miðjumenn: Beckham (Man Utd), Scholes (Man Utd), Dyer (Newcastle), Jenas (Newcastle), Hargreaves* (Bayern Munich), Murphy (Liverpool), Lampard (Chelsea), Gerrard (Liverpool), Sinclair (West Ham); Sóknarmenn: Owen (Liverpool), Heskey (Liverpool),...

Hilmar til Gróttu/KR (2 álit)

í Handbolti fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hilmar Þórlindsson hyggst leika með handknattleiksliði Gróttu/KR á næsta tímabili en Hilmar er samningsbundinn liðinu til vorsins 2004. Hilmar hefur sl. tvö ár leikið með Modena á Ítalíu og nú síðast með spænska liðinu Cangas. Félagið hefur þegar fengið tvo nýja leikmenn fyrir næstu tíð en það eru þeir Daði Hafþórsson frá Aftureldingu og Gísli Guðmundsson, markvörður frá Selfossi. ,,Við reiknum með að Hilmar leiki með okkur en það er ljóst að okkur vantar sterkan varnarmann. Við erum að...

Stelmokas áfram hjá KA (1 álit)

í Handbolti fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Andrius Stelmokas, línumaður hjá KA , hefur ákveðið að leika áfram með handknattleiksliði KA á næstu leiktíð. Stelmokas staðfesti ákvörðun í samtali við forráðamenn KA í gær og er reiknað með að undirritaður verði samningur í vikunni en fyrri samningur hans og KA-liðsins er runninn út. Stelmokas hefur leikið með KA undanfarin þrjú og verið einn besti leikmaður liðsins og hann var markahæstur KA-manna þetta tímabil með 167 mörk. Deildarmeistarar Hauka voru meðal þeirra sem borið höfðu víur...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok