tjah, jájá. Mér finnst samt að maður ætti að sýna hljóðfærinu sem maður er að spila virðingu þó að þau séu ekki með stóran verðmiða. En það er alveg rétt að þetta lætur þau líta pönkaðari út, og ef einhver vill láta gítarinn sinn líta þannig út þá má hann það svo sem :þ.