Mjög góðar pælingar, en ég verð að vera ósammála því að nörd þurfi að vera einhver skítugur gaur með saurugt mikið af bólum og ekkert líf. Þvert á móti. Þó þetta sé svokallaða staðalýmind nörda þá þarf þetta alls ekki að vera satt, þó það sé nú eflaust mjög einstaklingsbundið. Ég, t.d: Fylgi Tískunni Hugsa um hárið Finnst fátt skemtilegra en að djamma Hugsa mjög mikið um stelpur Hef áhuga á líkamsrækt En afturámóti hef ég. Horft á terabæt af anime Spilað tölvuleiki (BF, Cod, WoW) í MARGA...