Akkurat, svo fór hann bara að ásaka Helga um að vera að reyna að trufla sig og vera með útúrsnúninga þegar hann var að reyna að svara. Finnst nú bara ekkert skrítið að Helgi grípi í taumana þegar hann fer að tala um slökkviliðið þegar hann er spurður um brottrekstur aðstoðarmanns borgarstjóra.