Kanabis og áfengi eru víst ávanabindandi efni, andlega og líkamlega. Líkamlega í c.a. 3 sólarhringa eftir notkun og andlega eftir það, þ.a.e.s. hafir þú fengið þér nógu oft í skalla eða drukkið nógu mikið af því sem þú drekkur til að ánetjast. Hvað með alla playstation hasshausana og skápadrykkju húsmæðurnar sem fara í meðferð? Já og alla hina sem fara líka í meðferð? Finnst þeim svona gaman að vera í grænum slopp inná stofnun? Þið getið reynt að réttlæta ykkar neyslu með því að segja að...