Ég bý útá landi, nánar tiltekið akranesi sem er svona 17 sjómílur frá Reykjavík og hérna er fólk ekkert að kafa neitt djúpt í raftónlist, allavega ekki þessi average gaur. Trans, teknó, house allt það sama, eða fólk er ekki að sjá mun. Nokkrir spámenn sem eru að grafa eitthvað dýpra, annars er engin menning í kringum þetta þannig, eitt og eitt kvöld samt. - jonfri raftónlistarspámaðu