Ókei Ívar, skoðum aðeins málið, eða öllu heldur ætla ég að skoða málið aðeins. - Margir hafa fordóma út í trance. Fordómar eru eiginlega bara neikvæðar staðalmyndir. Staðalmynd af einhverju er síðan, til einföldunar skulum við segja að það sé bara allt sem manni dettur í hug þegar maður hugsar um eitthvað, t.d. hóp af fólki, tónlistarstefnu, kirkju o.s.fv… - Hvað dettur manni í hug þegar minnst er á trance? Ef það er neikvætt þá er staðalmyndin líklega neikvæð og þá … fordómar. (Man einhver...