Hérna er eitthvað, en engar staðreyndir um það hvort einstaklingar verða aumingjar. Fólk verður bara geta sér til um það, og ákveða hvenær fólki finnst einhver vera orðinn aumingji. Allavega… Þetta eru bandarískar rannsóknir, frekar gamlar, svona 20 ára. En það breytir ekki inntaki þeirra. Af þeim sem drekka sterk vín fóru 26% að nota kannabis. Af þeim 26% fór síðan rúmlega fjórðungur yfir í harðari efni, s.s. heróín, krakk, kókaín o.s.fv. - Því miður veit ég ekki hve lengi þessi rannsókn...