Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

jonfri
jonfri Notandi frá fornöld 648 stig

Re: 10 ástæður fyrir því að ég elska House

í Danstónlist fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Turqouise á heima hér! Tær snilld.

Re: Könnun - Brunahani

í Danstónlist fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er helvíti sáttur með þessar topp 10 greinar. Loksins e-d að gerast hérna

Re: 10 ástæður fyrir því að ég elska House

í Danstónlist fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það er alls ekki erfitt að finna tíu ástæður til að elska hús… hérna eru nokkrar í viðbót. Eastwest Connection - The more I get the more I want Bassinn, söngurinn, syntharnir… féll fyrir þessu frá fyrstu hlustun. Eitt af þessum lögum sem ég tími varla að hlusta á. Danny Tenaglia - Bottom heavy Kom út á Tribal labelinu eins og Planet K. Var á Hard & Soul plötunni hans Tenaglia, og mikið af þessu tribali sem er verið að gefa út í dag hljómar soldið eins og þessi plata. X-Press 2 - London...

Re: 10 ástæður fyrir að ég elska techno

í Danstónlist fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég var að hlusta á einhverja plötu um daginn og það kom “nobody listens to techno…” síendurtekið allveg. Svo ég steinhætti… Nei fín grein tactic, endilega deildu þessu meðmér og hinum á ásgarði, ég er þar að deila aleigunni minni af stafrænu… getið kíkt við og sótt Bjork - Kindness kind (Dislokated inposteors mix) Kate bush vs. infusion - running up that hill … ef þið eigið þetta ekki núþegar …

Re: hvað er fegurð?

í Heimspeki fyrir 21 árum, 4 mánuðum
“Fegurð er aðeins það sem við skinjum ekki það sem við sjáum.” En ef við skynjum andstæðuna við fegurð? Er það fegurð?

Re: hvað er fegurð?

í Heimspeki fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Áttu líka höfundarrétt á stafsetningarvillunny ?

Re: Fjarvistarstig í Framhaldskólum???

í Skóli fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Auðvitað á bara að vera frjáls mæting og nemandinn axlar ábyrgðina af því að mæta / mæta ekki. Ef hann mætir, þá er það bara flott mál og hann uppsker eftir því. Ef hann mætir ekki, þá er hann bara í klandri. Ekkert að vera með einhverjar ‘sértækar aðgerðir’ (frasatal) til að klekkja á þeim sem vilja bara vera heima. Er ekki best að gera það með því að fella þá bara?

Re: hvað heitir lagið?

í Danstónlist fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hvað með að fara á cddb.com og finna tracklista og sækja það sem er líklegt? Annars er geðveik tónlist í myndinni! Músík coordinatorinn fær prik frá mér.

Re: Layo & Bushwacka!

í Danstónlist fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þeir eru með ‘label-in’ Plank og Oblong á sínum snærum. Layo með Plank og Bushwacka með Oblong - minnir mig. Harps og Healer eru frábær lög, en ég vil líka benda á nýtt lag með Bushwacka, 4 da nite - það eru til tvö kúl mix af því, og svo auðvitað Deep South sem er fokkíng rosalegt lag. Keyrum þetta upp og búum til eitthvað skemmtilegt.

Re: Layo & Bushwacka að koma?!?!??

í Danstónlist fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Jú ég held þeir séu að koma, einhverjir af máttarstólpum senunar ætla að flytja þá inn og það verður líklega dansidans í september.

Re: Jori Hulkkonen í Reykjavík 12.-13. september!

í Danstónlist fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Skemmtileg grein. Vissi ekki að Let me luv u hefði komið fyrst út á F Com. Mjög hagnýtar upplýsingar ;o) Annars mæli ég með því að fólk geri sér þann greiða að sækja Essential mixið hans, er það ekki frá 2002? Þar er kauði sprækur og þræðir djúphúsið fram og aftur. Svo auðvitað lögin hans, Let me Luv u sem Bjössi minntist á, Sunglasses at night sem hann gerði með Tiga undir nafninu Zyntherius og svo auðvitað remixið sem hann gerði af Breathe með Télepopmusik. Meistaraverk og vel þess virði...

Re: plötur og sem eru skyldu eign

í Danstónlist fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Herbert Guðmundsson - Faith The uplifting grooves of the timeless “Can't walk away” and the melody and bitter lyrics of “Hollywood”. A classic!

Re: Japanska könnunin

í Danstónlist fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hvað með Satoshi Tomiie? Er hann kannski orðinn of amerískur til að vera gjaldgengur? Og hvað er díllinn með það að búa í landi sem nuke-aði ættjörðina manns.

Re: Mike Scott?

í Danstónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Las einhversstaðar að það væri techno í bland við drum & bass… Held reyndar að ég hafi lesið það í einhverju dagblaði, svo ég veit ekki hvort það sé eitthvað mark takandi á því. Kannski að einhver sem mætti geti deilt með oss ferskum upplýsingum.

Re: progress:ve mp3's

í Danstónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég er ekkert nema jákvæður á síðuna þína. Goodshit efni sem þarna er að finna.

Re: Svalasti djamm-time ever!

í Djammið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég er ekkert að forverja. Bara benda á staðreyndavillur. Meðal annars þá staðreyndavillu að forvarnir virka víst. Ó já þær virka. Sérstaklega þær sem eru fjölskyldumiðaðar og byggja upp einstaklinga með sterkari sjálfsmynd og taka þá ákvörðun sjálf að dópa ekki. Og ég hef prófað, oft.

Re: Svalasti djamm-time ever!

í Djammið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Já, en benti ég ekki á OVID gagnabankann til að finna nýrri upplýsingar! Gerðir þú það? Og svo ég blandi nýrri íslenskri rannsókn í málið… frá Rannsóknum og Greiningu: Þeir sem hafa prófað hass eru 3.5 sinnum líklegri til að fremja sjálfsmorð en þeir sem hafa ekki prófað hass. Ég legg áherslu á PRÓFAÐ! Og þeir sem drekka um hverja helgi 2.5 sinnum líklegri. Samkvæmt heilbrigðisáætlun til ársins 2010 er markmiðið að fækka sjálfsvígum um 50% minnir mig. Það á meðal annars að gera með auknum...

Re: Svalasti djamm-time ever!

í Djammið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hérna er eitthvað, en engar staðreyndir um það hvort einstaklingar verða aumingjar. Fólk verður bara geta sér til um það, og ákveða hvenær fólki finnst einhver vera orðinn aumingji. Allavega… Þetta eru bandarískar rannsóknir, frekar gamlar, svona 20 ára. En það breytir ekki inntaki þeirra. Af þeim sem drekka sterk vín fóru 26% að nota kannabis. Af þeim 26% fór síðan rúmlega fjórðungur yfir í harðari efni, s.s. heróín, krakk, kókaín o.s.fv. - Því miður veit ég ekki hve lengi þessi rannsókn...

Re: Sasha spurning.

í Danstónlist fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Heyrðu, lokalagið var: Sasha vs. Underworld - Cowpander .. hann er búinn að vera að spila þetta soldið undanfarið. let me steal this moment……… Þetta er Kate Bush vs. Infusion - Running up that hill - og já, gæsahúð ;o) Á Gauknum heyrði ég hann spila.. humm.. margt en þekkti svosem ekki mikið, en Alcatraz - Give me luv (That kid chris remix) spilaði hann, og Timo Maas - Unite, Sasha & Junkie XL - Beauty never fades + helling af mad tunes.

Re: DJ Sasha

í Djammið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
jú þetta var cowpander..

Re: Wally Lopez er að spila í júní!!

í Danstónlist fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Pressan fjallar mikið um Sturla Böðvarsson, og gerir hann þar með þekktann stjórnmálamann. Það þýðir ekki að hann sé góður stjórnmálamaður, er það nokkuð? Annars mátt þú líka lækka þinn rosta gagnvart Wally Lopez og fleirum… því að þó pressan sé ekki að eyða dálkaplássi í þá, þá eru þeir ekkert endilega crap.

Re: Wally Lopez er að spila í júní!!

í Danstónlist fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Er Wally Lopez óþekktur afþví að þú veist ekki hver hann er? Eða afþví að fólk í kring um þig veit það ekki? Eða afþví að það vita ekki 100% allir hver hann er? Wally Lopez er góður pródúser finnst mér (aldrei heyrt hann plötusnúðast, en hann kann örugglega að beatmixa), og mér sýnist margir vera sammála mér… allavega er hann gefinn út og ‘stóru’ snúðarnir eru að spila efnið hans af og til, jafnvel talsvert mikið af og til. Rökstyddu það fyrir mér hvers vegna hann er óþekktur… eða hættu að...

Re: Forsala á Sasha hafin!

í Danstónlist fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ahhh. var að klófesta miða. líður mikkkkklu betur núna.

Re: Nýtt sett með DJ-Pluto

í Danstónlist fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Útafhverju er þetta svona stutt? Skella fleiri lögum með mar..

Re: sk/um komið í 12 tóna

í Danstónlist fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Tjokkó óvinur þeirra aka ívar amore.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok