Persónulega myndi ég hafa lead vocalinn alveg fyrir miðju, gefur manni þá tilfinningu að söngvarinn sé fyrir framan mann. Compressa með eins litlu attacki og þú getur, stilla hitt eftir eyra. Senda svo út á bus með einhverju fallegu reverbi hugsanlega, og finna aðaltíðnina sem söngurinn er á og hugsanlega EQ'a hana örlítið upp og önnur element í laginu á svipaðri tíðni örlítið niður. Gangi þér vel.