Ég myndi segja að það væri nokkuð augljóst að Tiesto sé ekki að nota innbyggða hljókortið á tölvunni sinni ásamt einhverju second class forriti. Og að auki, BEATMIX er AUKAATRIÐI!!! Beatmix er leið að markmiðinu, sem er heilsteypt flæði tónlistar. Það skiptir ekki máli hvort ég, tölvan eða menn út í geimnum beatmixi músíkina, það skiptir máli hvernig hún flæðir og hljómar. Ég er í raun hissa á að sjá plötusnúð halda þínu sjónarmiði fram hér á 21. öldinni.