Ég myndi örugglega fá mér Saffire LE ef ég væri að versla mér hljóðkort núna, og fyrir midi borð einhvern gamlann syntha með midi out (kostar svipað og nótnaborð). Og til gaursins sem var að spyrja um hip-hop takta: jú það er hægt að gera hiphop takta með þessum útbúnaði líka. En ég ætla ekki að segja þér nákvæmlega hvernig maður gerir hiphop takt, en þú getur notað þessi tól sem ég minntist á í greininni og prófað þig áfram. Bætt við 28. apríl 2007 - 12:11 með midi in/out selvfölig..