Ég á gára sem ég er búin að eiga í 3 mánuði og ég veit að þetta er stuttur tími en samt á ég annan sem ég er búin að eiga í 3 ár. En allavega þá er goggurinn á nýja fuglinum eitthvað skrítinn. Það eru hvítir blettir á honum, aðeins á hliðinni eins og hann sé eitthvað þurr, svo er hann svo eins og hann sé eitthvað útvaxinn..hann kemur einhvernveginn út. Ég kann ekki alveg að lýsa því en sko goggurinn sjálfur er á fínum stað en svona efni eins og goggurinn er fer svona út til hliðinna og er...