Það er til fólk sem trúir á fólk sem lifir eftir dauðann. Eða þar að segja að sál þeirra fer úr líkamanum og tekst á við þá ákvörðun hvort það vill vera áfram á jörðinni eða fara upp í ljósið. 1. Sagt er að ekki allar sálir komast upp ljósið heldur þurfi að endurfæðast því þær hafa ekki skilað sínu hér á jörðinni og hafa ekki safnað sér nóg af reynslum. T.d. að þjást, hamingju, gleði, söknuði, tilfinningum. Því velja þær sér næsta líf. Sagt er að við veljum okkur foreldrana okkar til að ná...