Í rauninni er ég alltaf að lenda í þessu, langar rosalega til að fá mér Unforgiven 2 Disc útgáfuna, One Flew Over The Cuckoo´s Nest, The Good The Bad And The Ugly, Terminator 2, og margar margar fleiri. Fékk mér reyndar 2ja diska útgáfur af Goodfellas og Mean Streets um daginn eftir að hafa átt singles af þeim. Voru í Martin Scoserse safninu frábæra.