Jaa … ég blogga, er samt mjög latur við það. Getur kíkt á það hérna í undirskriftinni minni. Ég veit í rauninni ekki af hverju ég geri þetta, efast um að það séu margir sem að lesi þetta, og þeir sem lesa þetta er fólk sem ég þekki vel. Reyndar commentaði einhver stelpa hjá mér sem ég þekki alls ekkert. Ég kemst stundum í svona “ritunarstuð” eða bara langar endilega tjá mig á einn hátt eða annan … þá er þetta þá ágætis leið til að gera það. Og nei, lífið mitt er í rauninni ekkert til að...